Vekjum Snört!

Þá er komið að því að reyna rífa íþróttafélagið Snört aftur í fullann gang.

Krökkunum á svæðinu fjölgar ört og er því nauðsynlegt að koma íþrótta-og æskulýðsstarfi af stað eftir langa hvíld.

Gunnhildur framkvæmdarstjóri HNÞ mætir á fund miðvikudaginn 11. September kl.20:00 í skólahúsinu á Kópaskeri

Hvetjum ALLA til að mæta.

Heitt á könnuni.