Fréttir

Hraust 2017

Magnea Dröfn Hlynsdóttir er með tíma í íþróttahúsinu í Lundi á þriðjudögum og fimmtudögum.
Lesa meira

Aðalfundur Framfarafélagsins og íbúafundur Öxarfjarðar í sókn

Klukkan 17:00 byrjar aðalfundur Framfarafélagsins og klukkan 18:00 hefst svo íbúafundur.
Lesa meira

Ný vefsíða fyrir Öxarfjarðarhérað!

Fyrir um ári var ákveðið að fara af stað með það verkefni að fá nýja vefsíðu fyrir Öxarfjarðarhérað. Mikilvægt er að fyrir svæðið sé góð síða í boði til að koma upplýsingum á framfæri ásamt því að þar er hægt að setja inn allskonar aðrar fréttir sem tengjast svæðinu.
Lesa meira