Íbúar Öxarfjarðarhéraðs endurnýja framtíðarsýnina
Í lok janúar var haldinn íbúafundur í Lundi þar sem íbúar fóru yfir framtíðarsýn og markmið með verkefninu Öxarfjörður í sókn. Framtíðarsýnin sem sett var í upphafi verkefnisins stendur óbreytt sem og meginmarkmiðin en nokkur starfsmarkmið voru aðlöguð eða uppfærð og örlítið bættist við.
22.02.2018
Tilkynningar