Fara í efni

Fréttir

Áhugasamir fundargestir

Íbúar Öxarfjarðarhéraðs endurnýja framtíðarsýnina

Í lok janúar var haldinn íbúafundur í Lundi þar sem íbúar fóru yfir framtíðarsýn og markmið með verkefninu Öxarfjörður í sókn. Framtíðarsýnin sem sett var í upphafi verkefnisins stendur óbreytt sem og meginmarkmiðin en nokkur starfsmarkmið voru aðlöguð eða uppfærð og örlítið bættist við.
22.02.2018
Tilkynningar
Stórkostlegur árangur í Bréf til bjargar lífi árið 2017

Stórkostlegur árangur í Bréf til bjargar lífi árið 2017

Í desember fór fram hið árlega bréfamaraþon Amnesty International, eða Bréf til bjargar lífi eins og verkefnið nefnist nú. Tvo föstudaga í desember var hægt að skrifa undir í Skerjakollu á Kópaskeri og var skrifað undir rúmlega 200 bréf.
24.01.2018
Tilkynningar
Íbúafundur í Lundi

Íbúafundur í Lundi

Nú er byggðaþróunarverkefnið Öxarfjörður í sókn hálfnað í tíma, þá er gott að staldra við og fara yfir stöðuna. Verkefnið hófst með íbúafundi og línurnar lagðar af íbúum, þær voru yfirfarnar á íbúafundi í janúar 2017 og nú er rétt að taka stöðuna aftur.
22.01.2018
Tilkynningar
Með aðsetur í stjórnsýsluhúsinu

Með aðsetur í stjórnsýsluhúsinu

Verkefnastjóri Öxafjarðar í sókn hefur nú komið sér fyrir í Stjórnsýsluhúsinu og til viðtals á venjulegum skrifstofutíma.
05.01.2018
Tilkynningar
Öxarfjörður í sókn- Styrkir veittir

Öxarfjörður í sókn- Styrkir veittir

Á dögunum voru veittir styrkir til verkefna á Öxarfjarðarhéraðssvæðinu úr verkefninu Öxarfjörður í sókn. Verkefnisstjórn bárust fjórar umsóknir vegna ofangreindra styrkja. Í boði voru fimm milljónir og úthlutunarreglur í samræmi við verkefnislýsingu og skilaboð íbúaþings.
03.05.2017
Tilkynningar
Öxarfjörður í sókn- styrkir

Öxarfjörður í sókn- styrkir

Verkefnisstjórn í „Öxarfjörður í sókn“ auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki í verkefni sem falla að áherslum ofangreinds verkefnis.
20.03.2017
Tilkynningar
Nýja vefsíðan lítur vel út.

Ný vefsíða fyrir Öxarfjarðarhérað!

Fyrir um ári var ákveðið að fara af stað með það verkefni að fá nýja vefsíðu fyrir Öxarfjarðarhérað. Mikilvægt er að fyrir svæðið sé góð síða í boði til að koma upplýsingum á framfæri ásamt því að þar er hægt að setja inn allskonar aðrar fréttir sem tengjast svæðinu.
27.12.2016
Tilkynningar