Lýsistankarnir

Lýsistankarnir risu á árunum 1938-1940 þegar fiskmjölverksmiðjan var byggð á Raufarhöfn. Tankarnir geymdu lýsið - gull þjóðarbúsins.