Fara í efni

Susanna Reith

Hollenska vöruflutningaskipið Susanne Reith, á annað þúsund lestir að stærð strandaði á svonefndri Kotflúð 11. des 1964. Ætlaði skipstjórinn að sigla inn í höfnina án hafnsögumanns og mun hann þá hafa siglt af réttri leið og lent á Kotflúðinni. Skipið var tekið í sundur  á strandstað og tengt saman aftur, við samtenginguna var það stytt um níu metra. Susanne Reith var siglt til Reykjavíkur í júlí 1965. Eftir þetta voru Súsönnur flokkaðar um tíma í Reith (Ræt) og Allright á Raufarhöfn.

The Dutch freight carrier Susanna Reith, over a thousand tons in tank capacity, stranded on the so-called Kot-rapids on December 11th, 1964. The captain meant to enter the harbor without the use of a harbor pilot, and he sailed off the right course and landed at the rapids. The ship was dismantled and later put back together, but it was shortened by nine meters. Susanna Reit sailed to Reykjavík in July of 1965.

Susanna Reith

Susanne Reith- Ljósm.: Úr myndasafni Jónasar Hreinssonar. Photo: From a collection of Jónas Hreinsson.