Fréttir

Aðalfundur Hitaveitu Öxarfjarðar hf.

FUNDARBOÐ AÐALFUNDUR HITAVEITU ÖXARFJARÐARHÉRAÐS HF. Aðalfundur Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs 2023 verður haldinn í Stórumörk á Kópaskeri miðvikudaginn 12. apríl 2023 klukkan 19.30.
Lesa meira

Aðalfundur Hitaveitu Öxarfjarðar hf.

FUNDARBOÐ AÐALFUNDAR HITAVEITU ÖXARFJARÐARHÉRAÐS HF. Boðað er til aðalfundar Hitaveitu Öxafjarðarhéraðs hf., kt. 430894-2779, Bakkagötu 10, 670 Kópaskeri, sem haldinn verður í Öxi fundarsal Kópaskeri, þann 21.03.2022 klukkan 20.00
Lesa meira

Ræsting húseigna Vatnajökulsþjóðgarðs í Ásbyrgi

Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir tilboðum í ræstingar á salernum þjóðgarðsins í Ásbyrgi. Um er að ræða hefðbundna ræstingu á snyrtingum í Gljúfrastofu, á tjaldsvæðinu og í snyrtihúsum nærri Botnstjörn.
Lesa meira

Tónleikar í Skólahúsinu á Kópaskeri föstudaginn 26. nóvember kl: 21:00

Tónleikar í Skólahúsinu á Kópaskeri föstudaginn 26. nóvember kl: 21:00 Flutt verða lög af nýútkominni plötu Hugarró. Hug­arró er geisla­diskur með 11 vel völdum bæna­lögum sem hafa verið útsett með það fyrir augum að ná fram ákveðnum hug­leiðslu­blæ og þannig und­ir­strika tengsl hug­leiðslu og bæn­ar.
Lesa meira

Íbúafundur hverfisráðs Öxarfjarðar

Hverfisráð Öxarfjarðar boðar til íbúafundar 18. ágúst
Lesa meira

Uppáhalds lögin okkar

Uppáhalds lögin okkar Tónleikar fyrir börn og fullorðna í Skólahúsinu á Kópaskeri fimmtudaginn 1. júlí kl. 17:30
Lesa meira

Sólstöðuhátíð 2021 - laugardagur og sunnudagur

Lesa meira

Sólstöðuhátíð 2021 - föstudagur

https://www.nordurthing.is/static/files/solstada/fostudagur.jpg
Lesa meira

Sólstöðutónleikar Flygilvina

Sólstöðutónleikar í Skólahúsinu á Kópaskeri laugardaginn 19. júní kl. 16:00 Gestir Flygilvina í fyrstu tónleikum Flygilvina 2021 eru Erla Dóra Vogler, mezzosopran, Lilja Guðmundsdóttir, sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanóleikari. með stuðningi Uppbyggingarsjóðs
Lesa meira

Hreinsunardagur á Kópaskeri

21. maí 2021 Kl. 12:00-18:00 Íbúar Kópaskers eru hvattir til þess að hreinsa til á lóðum og/eða í sínu nánasta umhverfi.
Lesa meira