Fréttir

Auglýst eftir umsóknum um styrki ÖÍS

Alþingi hefur ákveðið að veita auknum fjármunum í verkefnið Brothættar byggðir árinu 2020. Verkefnisstjórn hefur í ljósi þess ákveðið að framlengja áður auglýstan umsóknarfrest og eru nú 13,5 milljónir alls til ráðstöfunar í sjóðum Öxarfjarðar í sókn. Frestur til að sækja um er til sunnudagsins 10. maí 2020. Athugið að úr sterkustu umsóknunum mun verkefnisstjórn velja 1-2 umsóknir sem gefst færi á að sækja í svokallaðan Öndvegissjóð Brothættra byggða. Nánari upplýsingar á meðfylgjandi blaði frá Byggðastofnun.
Lesa meira

Stuðningur í nærsamfélagi

Viðbragðshópur Rauða krossins í Þingeyjarsýslu og samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu boða til almenns fundar fyrir íbúa Kópaskers og nágrennsi vegna atburða nýliðins föstudagskvölds.
Lesa meira

Auglýst er eftir umsóknum um styrki - leiðrétting

Athugið að umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 3. mars. Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Öxarfjörður í sókn“
Lesa meira

Fréttabréf Hitaveitu Öxarfjarðar

Hér má sjá fréttabréf frá Hitaveitu Öxarfjarðar.
Lesa meira

Kringum Lón í Kelduhverfi

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir haustgöngu á morgun, laugardaginn 12. október, í kringum Lón í Kelduhverfi.
Lesa meira

Vekjum Snört!

Þá er komið að því að reyna rífa íþróttafélagið Snört aftur í fullann gang.
Lesa meira

Lýðheilsuganga á Kópaskeri

Ferðafélagið Norðurslóð tekur þátt í lýðheilsugöngum FÍ í september. Á morgun, miðvikudaginn 4. september verður farið frá skólahúsinu á Kópaskeri kl. 18:00, gengið út að Kópaskersvita og áfram að fjárborginni við enda flugvallar og skrifað þar í gestabók. Næstu miðvikudaga verður svo gengið sem hér segir: 11. sept. Kollufjall 18. sept. Farið í fjöru. Háfjara kl. 19:37 25. sept. Kópaskersmisgengið
Lesa meira

Fjallalamb auglýsir eftir starfsmönnum í sláturtíð haustið 2019

Lesa meira

Tónlistarveisla í skólahúsinu á Kópaskeri föstudaginn 16. ágúst kl. 20:00

Hjarðsveinninn á klettinum Tónlistarveisla í skólahúsinu á Kópaskeri föstudaginn 16. ágúst kl. 20:00
Lesa meira

Sólstöðuhátíð á Kópaskeri 2019

Framundan er Sólstöðuhátíð á Kópaskeri.
Lesa meira