Fara í efni

1. maí bingó 2016

1. maí bingó á Raufarhöfn

Sunnudaginn 1. maí verður bingó í Félagsheimilinu Hnitbjörgum

kl 14:00 á vegum foreldrafélagsins Velvakanda.

Sjaldið kostar 500 kr og eru glæsilegir vinningar í boði.

Velvakandi kann þeim sem gefa vinninga bestu þakkir fyrir jákvæðviðbrögð.

Í hléi verða seldar veitingar.

Vinningar eru eftirfarandi:

Framsýn- vikudvöl í íbúð í Reykjavík

Lyfja –gjafapakkning

Norðursigling- gjafabréf í hvalasiglingu

Vatnajökulsþjóðgarður- gjafabréf

Nettó- konfekt.

Báran veitingastaður Þórshöfn- gjafabréf

Safnahúsið- árbók þingeyinga-aðgangur að ýmsum söfnum á svæðinu

Bautinn- gjafabréf

Gistiheimilið Hreiðrið- gjafabréf

Berg- púðaver

Sælusápur- gjafapakkning

Landsbankinn- gjafapakkning

HH- saltfiskur

Hótel Norðurljós – gjafabréf

Töff föt - gjafabréf

Félaginn - volare

Bakaríið á húsavík - gjafabréf

Sportver- taska og sokkar

Sigríður Kjartansdóttir- prufutími í sjúkraþjálfun

Akursel-gjafabréf

Bókabúð Þórarins- 3x púsl

Fiskeldið Haukamýri ehf - bleikja

Skóbúð Húsavíkur - íþróttataska

Gló hár og förðun - gjafabréf

Búvís – borvél

SRS- umfelgun.

Salka- 2x gjafabréf.

Grillskálinn á Þórshöfn.-gjafabréf

Veiðikortið-veiðikort.

GPG.-fiskipakki

Viðbót- gjafapakkning

Góa-3x gjafapakkning

Ölgerðin- gjafapakkning

Fjallalamb- gjafapakkning

Víkurraf-headphone.

Tákn-2x húfur.

Strikið Akureyri-gjafabréf

Foss-Hótel-2x gafabréf

Gistiheimilið Ormurinn- gisting fyrir 2