Fara í efni

Fréttir

Frumkvæðisstyrkir allt sem þú þarf að vita

Frumkvæðisstyrkir allt sem þú þarf að vita

Allt sem þarf að vita um Frumkvæðisstyrkina má finna hér:
10.04.2025
Tilkynningar

Residents' meetings in Raufarhöfn on April 10th and in Lundur on April 14th.

Byggðastofnun (The Icelandic Regional Development Institute) has selected the projects "Raufarhöfn and the Future" and "Öxarfjörður in Action" to participate in a new experimental initiative that can be seen as a continuation of the "Fragile Communities" project, which both regions participated in a few years ago. Community meetings will be held in Raufarhöfn on Thursday, April 10th, and in Lundur in Öxarfjörður on Monday, April 14th. Residents are encouraged to attend and participate. Further information is provided below, first in English and then in Polish. Byggðastofnun (Islandzki Instytut Rozwoju Regionalnego) wybrał projekty „Raufarhöfn i przyszłość” oraz „Öxarfjörður w działaniu” do udziału w nowej inicjatywie eksperymentalnej, którą można uznać za kontynuację projektu „Delikatne społeczności”, w którym oba regiony brały udział kilka lat temu. Spotkania mieszkańców odbędą się w Raufarhöfn w czwartek, 10 kwietnia, oraz w Lundur w Öxarfjörður w poniedziałek, 14 kwietnia. Mieszkańcy są zachęcani do udziału i zaangażowania się. Dalsze informacje znajdują się poniżej, najpierw w języku angielskim, a następnie w języku polskim.
27.03.2025
Tilkynningar
Líf og fjör á bryggjunni.

Líf og fjör á bryggjunni.

19.03.2025
Tilkynningar

Norðurhjarasvæði - Stöðugreining og aðgerðaáætlun

Í upphafi árs fékkst styrkur úr sóknarnáætlun Norðurlands eystra fyrir verkefni sem hafði það meginmarkmið að móta sameiginlega sýn Norðurhjarasvæðisins fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu. Markaðsstofa Norðurlands leiddi greiningarvinnu og sett fram aðgerðaáætlun í samstarfi með Norðurþingi, Langanesbyggð, SSNE og ferðamálasamtökum Norðurhjara.
19.12.2024
Tilkynningar
Heimskautsgerðið gríðarlegur segull.

Heimskautsgerðið gríðarlegur segull.

Árið 2016 hófst samstaf Norðurþings og SSNE (áður Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga) við Rögnvald Ólafsson og Gyðu Þórhallsdóttur (Háskóla Íslands) á talningu gesta við Heimskautsgerðið. Sú talning varði þá bara nokkra mánuði en hófst að nýju í júní 2019 og hefur haldist síðan. Búnaðurinn sem notaður er er sjálfvirkur og telur bíla sem keyra framhjá, sérstök reikningsformúla er notuð til að áætla fjölda gesta og því eru tölurnar ekki 100 % en gefa góða mynd. Samskonar búnaður er notaður á mörgum ferðamannastöðum íslands, sem og erlendis. Hér má sjá helstu tölur um gesti: notast er við tölur um fjölda gesta í stað fjölda bifreiða.
23.01.2023
Tilkynningar
ÁRSHÁTÍÐ skólanna föstudaginn 25.nóvember kl. 17:00

ÁRSHÁTÍÐ skólanna föstudaginn 25.nóvember kl. 17:00

Árshátíð Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóla verður haldin í Hnitbjörgum á Raufarhöfn föstudaginn 25.nóvember kl. 17:00. Sýnd verða tvö verk, annars vegar Skilaboðaskjóðan og hins vegar Konungur ljónanna. Hlaðborð að hætti foreldrafélaga skólanna verður að sýningum loknum og er það innifalið í miðaverði. Verð: Fullorðnir kr 3000 Börn á grunnskólaaldri (6-16 ára) kr 1000 Frítt fyrir börn á leikskólaaldri
17.11.2022
Tilkynningar
Bókalestur þriðjudaginn 15. nóvember kl: 14:30 Breiðablik og kl: 20:00 í félagsheimilinu

Bókalestur þriðjudaginn 15. nóvember kl: 14:30 Breiðablik og kl: 20:00 í félagsheimilinu

Joachim B. Schmidt les úr bók sinni Kalmann. Joachim fæddist í Sviss 1981 en hefur búið á Íslandi frá 2007. Hann er mörgum Raufarhafnarbúum kunnugur þar sem hann skrifaði stóran hluta bókarinnar á Raufarhöfn
07.11.2022
Tilkynningar
Sveitastjóri á Raufarhöfn 15. nóvember

Sveitastjóri á Raufarhöfn 15. nóvember

Katrín sveitarstjóri verður við vinnu á Raufarhöfn þriðjudaginn 15. nóvember Hægt er að panta sérstaka viðtalstíma með því að senda póst á katrin@nordurthing.is
07.11.2022
Tilkynningar
Fréttir frá skólabörnum-FER og Grunnskóli Raufarhafnar, samvinnuverkefni

Fréttir frá skólabörnum-FER og Grunnskóli Raufarhafnar, samvinnuverkefni

Á skólaslitum Grunnskóla Raufarhafnar 30. maí síðastliðinn afhentu börnin fréttabréf sem þau hafa sjálf unnið um verkefni vetrarins. Fréttirnar eru alfarið unnar af börnunum sjálfum og greinilegt að hér eru góðir pennar á ferð. Fréttirnar verða birtar hér raufarhofn.is á næstu dögum.
02.06.2022
Tilkynningar