30.04.2019
Hið árlega bingó Foreldrafélagsins Velvakanda verður haldið 1. maí kl 14:00 !
Spjaldið kostar 500 kr Veglegir viningar, sjoppan á sínum stað
Lesa meira
09.04.2019
Míla hefur unnið að uppsettningu á búnaðarskáp við gatnamót Skólabrautar og Aðabrautar. Verkið er á lokametrunum og vonir standa til að það náist að klára fyrir páska
Þetta bætir vonandi verulega tengingar í Holtum og Ásum sem og í skólanum og íþróttahúsinu.
Lesa meira
09.04.2019
Rannsóknastöðin Rif hefur verið starfrækt hér á Raufarhöfn síðan 2014
Stofnunin hefur vaxið og dafnað undafarin ár, og skiptir hún sköpum hér á Raufarhöfn.
Stundaðar voru ýmiskonar athuganir, s.s. á sviði skordýra-, fugla-, atferlis-, veður- og örveruvistfræði og var fjölbreyttur hópur bæði innlendra og erlendra vísindamanna og námsmanna þar að verki.
Lesa meira
03.04.2019
Nú er blásið til myndasamkeppni á Raufarhöfn í annað sinn. Árið 2017 var samkeppni í gangi sem tókst vonum framar og margar fallegar myndir voru sendar inn.
Allir sem myndavél geta valdið eru hvattir til að taka þátt! Myndefnið er vítt skilgreint og felur í sér allt sem snýr að Raufarhöfn og nágreni. Hver og einn má senda inn eins margar myndir og vilji er til.
Lesa meira
19.03.2019
Heilsugæslustöðvar HSN í Þingeyjarsýslum munu í samræmi við ráðleggingar sóttvarnarlæknis bjóða forgangshópum upp á bólusetningu gegn mislingum.
Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst á heilsugæslustöð!
Lesa meira
18.02.2019
Aðalfundur Austra verður haldinn þriðjudaginn 19. Febrúar kl. 17:00 í Grunnskóla Raufarhafnar. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Stjórnin
Lesa meira
04.02.2019
Bjarni Ómar og Halldór Þórólfsson úr hljómsveitinni Kokkteil hita upp fyrir hið stórkostlega þorrablót.......
Lesa meira