Fréttir

Bólusetning gegn mislingum í Þingeyjarsýslum

Heilsugæslustöðvar HSN í Þingeyjarsýslum munu í samræmi við ráðleggingar sóttvarnarlæknis bjóða forgangshópum upp á bólusetningu gegn mislingum. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst á heilsugæslustöð!
Lesa meira

Umferðartölur

Lesa meira

Aðalfundur Austra

Aðalfundur Austra verður haldinn þriðjudaginn 19. Febrúar kl. 17:00 í Grunnskóla Raufarhafnar. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórnin
Lesa meira

Bjarni Ómar og Halldór á Félaganum

Bjarni Ómar og Halldór Þórólfsson úr hljómsveitinni Kokkteil hita upp fyrir hið stórkostlega þorrablót.......
Lesa meira

Klipping og Litun

Klipping og litun í Félagsheimilinu
Lesa meira

Þorrablót 2019

Saman skulum koma kát og kveða þorravísu.....................
Lesa meira

Íbúafundur á Raufarhöfn laugardaginn 12. janúar kl 11:00-13:30 í Hnitbjörgum.

Á íbúafundinum mun Guðný Hrund Karlsdóttir koma fyrir hönd stjórnar Heimskautsgerðis og kynna framvindu verkefnisins og næstu skref. Farið verður yfir markmið verkefnisins Raufarhöfn og framtíðin, þau endurmetin og skerpt á. Vonumst til að sjá sem flesta. Fyrir hönd Hverfisráðs, Nanna Steina Höskuldsdóttir, verkefnastjóri atvinnu- og samfélagsþróunar. Allir hjartanlega velkomnir
Lesa meira

Starfsmann vantar í heimaþjónustu á Raufarhöfn

Bráð vantar starfsmann í félagslega heimaþjónustu á Raufarhöfn. Áhugasamir endilega hafið samband við Fanneyju í stjórnsýluhúsinu á Húsavík í síma 4646100 eða á netfangið fanney@nordurthing.is
Lesa meira

Gríptu tækifærið, laust á jólahlaðborð í kvöld 7. desember í Kaupfélaginu. Pantanir í síma 849-3536

Lesa meira

Þorrablót 2019

Takið laugardaginn 9. febrúar 2019 frá þetta verður eitthvað.
Lesa meira