Betra netsamband "framfrá"

Míla hefur unnið að uppsettningu á búnaðarskáp við gatnamót Skólabrautar og Aðabrautar. Verkið er á lokametrunum og vonir standa til að það náist að klára fyrir páska
Þetta bætir vonandi verulega tengingar í Holtum og Ásum sem og í skólanum og íþróttahúsinu.