Umferðartölur

Samkvæmt tölum Vegagerðarinnar keyra 180 bílar á dag um Raufarhafnarveg yfir sumartímann en 65 yfir veturinn. Þegar Sléttan er skoðuð segir að þar aki 25 bílar yfir sumartímann en 10 yfir veturinn.

Þess ber að geta að þessar tölur eru síðan 2017 en gefa dágóða mynd af umferðinni.

Á eftirfarandi síðu smá skoða umferðartölur um allt land.