Fréttir

Íbúafundur.

Íbúasamtök Raufarhafnar standa fyrir íbúafundi
Lesa meira

Skyndihjálparnámskeið á Raufarhöfn - 18. febrúar

Þekkingarnet Þingeyinga auglýsir. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Stutt og gott námskeið fyrir alla. Þátttakandi telst hafa lokið námskeiðinu hafi hann mætt í allar kennslustundir. Leiðbeinandi frá Rauða krossinum 9.000 kr. Grunnskólanum frá 10-14.
Lesa meira

Norðurþing selur Hótel Norðurljós

Sveitarfélagið Norðurþing fékk nýverið ráðgjafafyrirtækið Kontakt til að annast söluferli Hótels Norðurljósa á Raufarhöfn.
Lesa meira

Raufarhöfn og framtíðin- íbúafundur 16.2.2017

Verkefnið Raufarhöfn og framtíðin auglýsir íbúafund þann 16. febrúar klukkan 18:00 í Hnitbjörgum. Á íbúafundinum verður farið yfir markmið verkefnisins og vinnu er þeim tengist. Einnig verða kynnt verkefni sem hlotið hafa styrk frá Raufarhöfn og framtíðinni.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður- viðtalstímar og vinnustofur

Viðtalstímar og vinnustofur varðandi umsóknaskrif fyrir Uppbyggingarsjóð. Athugið að það þarf að skrá sig. Ef enginn skráir sig þá verður ráðgjafi ekki á staðnum.
Lesa meira

Hótel Norðurljós- auglýst til sölu

Hótel Norðurljós- auglýst til sölu
Lesa meira

Hótel Norðurljós- framvinda

Varðandi Hótel Norðurljós, húsnæði Hótel Norðurljósa er í söluferli hjá fyrirtækinu Kontakt. Gunnar Svavarsson hjá Kontakt svarar öllum spurningum varðandi það ferli. Hann er í síma 414-1200 og netfangið er gunnar@kontakt.is. Þeirra starfsmenn verða í sambandi við þá sem áður hafa sýnt rekstrinum áhuga.
Lesa meira

Þrettándagleði 6. janúar 2017

Jólin verða kvödd með þrettándagleði á túninu
Lesa meira

Ljósleiðari til Raufarhafnar

Nú er framkvæmdum lokið varðandi ljósleiðara og stefnt er á að 1. febrúar geti íbúar farið að nýta sér það sem í boði verður. Það verður ljósnet samkvæmt upplýsingum og í gegnum slíka tengingu á að ná þeirri þjónustu sem hefur vantað líkt og gagnvirkt sjónvarp og meira gagnamagn yfir höfuð.
Lesa meira

JÓLABALL 2016

Hið árlega jólaball foreldrafélagsins Velvakanda og kvenfélagsins Freyju verður haldið í félagsheimilinu Hnitbjörgum, þriðjudaginn 27. desember
Lesa meira