Fara í efni

Fréttir

Raufarhöfn og framtíðin- veittir styrkir

Raufarhöfn og framtíðin- veittir styrkir

Á dögunum voru veittir styrkir til verkefna á Raufarhöfn og voru verkefnin fjölbreytt og skemmtileg. Verkefnisstjórn bárust tíu umsóknir um styrki vegna jafn margra verkefna í kjölfar auglýsingar á vegum Raufarhafnar og framtíðarinnar. Til ráðstöfunar voru fimm milljónir og úthlutunarreglur í samræmi við verkefnislýsingu Brothættra byggða og verkefnisáætlun Rof
04.05.2017
Eldri borgarar læra á tölvur

Eldri borgarar læra á tölvur

Síðustu tvær vikur hefur verið í gangi tölvunámskeið fyrir eldri borgara á Raufarhöfn. Sex vaskir eldri borgarar kláruðu námskeiðið.
03.05.2017
Síðasta kvöldmáltíðin á Raufarhöfn

Síðasta kvöldmáltíðin á Raufarhöfn

Fyrir nokkrum mánuðum fékk ég furðulegt símtal. Þar var kona á hinum endanum að reyna að útskýra fyrir ómenningarvitanum mér eitthvað um þátttökulistaverk. Hún og ein önnur hefðu fengið styrk til að útbúa listaverk sem felst í upplifun þátttakandans. Þetta yrði framkvæmt á fjórum stöðum á landinu á sama tíma, á skírdag. Skiljanlega höfðu þær valið Raufarhöfn. Myndir frá deginum má finna í tengli í fréttinni.
22.04.2017
Hnitbjörg 50 ára afmæli - endurbætur á félagsheimilinu

Hnitbjörg 50 ára afmæli - endurbætur á félagsheimilinu

Nokkrir vaskir Raufarhafnarbúar hafa verið undanfarnar vikur að vinna að því að gerðar verða endurbætur á félagsheimilinu og afmælið notað til að ýta á eftir þeim.
07.04.2017
Íbúafundur 27. mars klukkan 20:30

Íbúafundur 27. mars klukkan 20:30

Íbúasamtökin boða til fundar til að ræða 50 ára afmæli Hnitbjargar og Silja mun eftir þann fund kynna verkefnið Síðasta kvöldmáltíðin.
24.03.2017
Skyndihjálparnámskeið 4 klst- Þekkingarnet Þingeyinga

Skyndihjálparnámskeið 4 klst- Þekkingarnet Þingeyinga

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Stutt og gott námskeið fyrir alla. Leiðbeinandi frá Rauða krossinum 9.000 kr. Raufarhöfn – skólahús, fimmtudaginn 16. mars kl 16 Leiðbeinandi frá Rauða krossinum. Verð: 9.000,-
14.03.2017
íbúafundur Raufarhöfn

Íbúafundur 9.mars 2017

Boðað var til íbúafundar 9.mars til að ræða ákvörðun Byggðastofnunar um aukaúthlutun sértæks byggðakvóta, en 100 tonn sem voru í boði renna öll til GPG. Íbúum finnst réttara í stöðunni að þessum 100 tonnum verðu skipt á milli GPG og HH félagsins í ljósi mikils samfélagslegs framlags HH í gegnum atvinnusköpun, fjárfestingar og almennt mikillar þátttöku í samfélaginu.
11.03.2017
Landsbankinn Raufarhöfn

Viðskiptavinir Landsbankans athugið.

Viðskiptavinir Landsbankans athugið. Föstudaginn 10. mars verður Landsbankinn opin frá kl 09:00 til 12:15
07.03.2017
Raufarhafnarhöfn

Íbúafundur.

Íbúasamtök Raufarhafnar standa fyrir íbúafundi
07.03.2017
Skyndihjálparnámskeið á Raufarhöfn - 18. febrúar

Skyndihjálparnámskeið á Raufarhöfn - 18. febrúar

Þekkingarnet Þingeyinga auglýsir. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Stutt og gott námskeið fyrir alla. Þátttakandi telst hafa lokið námskeiðinu hafi hann mætt í allar kennslustundir. Leiðbeinandi frá Rauða krossinum 9.000 kr. Grunnskólanum frá 10-14.
13.02.2017