Sumaropnun íþróttamiðstöðvar

Stefnt er á að hefja sumaropnun íþróttamiðstöðvar Raufarhafnar mánudaginn 19. júní. Rétt er þó að árétta að sundlaugin og íþróttahúsið verða lokuð laugardaginn 17. júní.

Sumaropunartímar verða eftirfarandi:
Mánudaga - föstudaga 17-21
laugardaga - sunnudaga 11-14

Seinni tímamörk tákna þann tíma er gestir skulu hafa yfirgefið bygginguna.