Fréttir

Opið hús á Raufarhöfn- Rauði krossinn

Í framhaldi af kynningarviku Rauða krossins 26. september til 2. október, ætlar Rauði krossinn í Þingeyjarsýslu að vera með opið hús á Félaganum Bar á Raufarhöfn þriðjudaginn 25. október milli kl 17:30 og 19:00. Við hvetjum íbúa til að kíkja til okkar og kynna sér margvíslega starfsemi deildarinnar. Ný neyðarvarnakerra verður til sýnis ásamt þeim búnaði sem í henni er. Heitt verður á könnunni og bakkelsi með. Allir velkomnir!
Lesa meira

Sundlaug lokuð vegna málunar

Lesa meira

Sundlaugin á Raufarhöfn - staða mála- ENN NÝRRA! 27.10

Því miður næst ekki að opna sundlaugina á Raufarhöfn fyrr en á mánudaginn 31. október.
Lesa meira

Styrkir til lista- og menningarmála- Norðurþing

Æskulýðs- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála. Styrkirnir eru veittir samkvæmt skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs Norðurþings og reglum um úthlutun úr sjóðnum. Umsóknum vegna úthlutunar í október 2016 skal skila á skrifstofu Norðurþings á Húsavík eða með tölvupósti á snabbi@nordurthing.is eigi síðar en 10. október n.k.
Lesa meira

Eyjólfur Kristjánsson á Raufarhöfn 30.september 2016

Árið 1986 fyrir réttum 30 árum síðan sendi Eyjólfur Kristjánsson
Lesa meira

Hjalti og Lára - Tónleikar

Sunnudaginn 25. september verða tónleikar með Hjalta og Láru. Sjá betri upplýsingar í meira.
Lesa meira

Menningardagar og Hrútadagur

Nú er að koma að því. Menningardagar og Hrútadagur nálgast. Nú er verið að halda Hrútadaginn í 10. skipti!!
Lesa meira

Ráðstefna um ferðamál á Norðurslóðum- Raufarhöfn

Ráðstefnan er haldin á vegum IPTRN, samtaka fræðafólks sem rannsakar ferðamennsku á norðurslóðum. IPTRN leggur áherslu á að skilja hvata og áskoranir tengdar ferðaþjónustu á afskekktum svæðum norður- og suðurskauts. Íbúar eru hvattir til að kynna sér dagskrána og allir fyrirlestrar og samfélagsvinnustofan eru opnir og gjaldfrjálsir. Hægt verður að kaupa veitingar á staðnum.
Lesa meira

Kaffi ljósfang auglýsir

Kaffi Ljósfang
Lesa meira

FÉLAGINN AUGLÝSIR.

Ætla ekki örugglega allir að fara í sléttugöngu 13 ágùst!!!
Lesa meira