Matgæðingur vikunnar- Fiskréttur
Betra er seint en aldrei og þessa vikuna býður hún María Peters upp á ljúffengan fiskrétt. Hlekk á uppskriftina má finna í fréttinni og hér til hliðar. María skorar á Jónas Friðrik til að bjóða upp á næstu uppskrift.
13.11.2015