Könnun varðandi aðstöðu í sundlauginni
Kjartan Páll Þórarinsson, Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi Norðurþings, bað mig að dreifa könnun frá Tómstunda- og æskulýðsnefnd varðandi aðstöðu sundlagarinnar hjá okkur. Endilega takið þátt og nýtið ykkur opna textareitinn til að segja frekar frá ykkar afstöðu varðandi sundlaugina. Linkinn á könnunina má finna inn í fréttinni. Einungis er beðið um heimilisfang og kennitölu svo hægt sé að koma í veg fyrir að viðkomandi sé að kjósa oftar en einu sinni en verður vinsað frá svo könnunin verður ekki persónugreinanleg.
22.10.2015