Fara í efni

Fréttir

Raufarhafnar kirkja.

Raufarhafnarkirkja auglýsir!

Starfskraftur óskast til að mála safnaðarheimilið að utan;
25.08.2015
Gæsapottréttur að Hætti Björns

Matgæðingur vikunannar-Gæsapottréttur.

Í þessari viku er Björn Þór Baldursson Matgæðingurinn okkar. Honum fannst tilvalið að skella í einn gæsa rétt í tilefni gæsaveiðitímabilsins sem hefst núna 20. ágúst. Hann skorar á Systur sína Guðnýu. Njótið vel.
20.08.2015
Sléttugangan 2015

Sléttugangan 2015

Hin árlega Sléttuganga verður gengin á laugardaginn,15. ágúst nk.
14.08.2015
Matgæðingur vikunannar- Grillaður saltfiskur.

Matgæðingur vikunannar- Grillaður saltfiskur.

Í þessari viku er Olga Friðriksdóttir Matgæðingurinn okkar henni finnst tilvalið að vera með grillaðan saltfisk þar sem að nýleg saltfiskvinnsla er nú á staðnum og þessi rjómablíða er dag eftir dag. Hún skorar á á vin sinn, nýbakaðann afa og veislukokkinn Björn Þór Baldursson sem næsta matgæðing.
13.08.2015
Matgæðingur vikunannar- Grillaður Þorskur

Matgæðingur vikunannar- Grillaður Þorskur

Matgæðingur vikunnar er Stína Þormar og býður hún okkur uppá gómsætan grillaðan Þorsk. Hún skorar á Nágranna sinn Olgu Friðriksdóttir. Uppskriftina má finna í fréttinni.
07.08.2015
Félaginn Raufarhöfn

FÉLAGINN AUGLÝSIR!!

OPIÐ, OPIÐ,OPIÐ Laugardagskvöldið 1.ágúst kl 23:00-02:00
28.07.2015
Framkvæmdir við Hafnargarðinn

Framkvæmdir við Hafnargarðinn

Í dag og síðustu daga hefur verið haldið áfram vinnu við lengingu hafnargarðsins og dýpkun hafnar. Verkefnið er á lokametrunum og gaman verður að sjá útkomuna.
27.07.2015
Lokað - Sparisjóðurinn og Pósthús í dag

Lokað - Sparisjóðurinn og Pósthús í dag

Vegna óviðráðanlegra orsaka eru bæði Sparisjóður og Pósthús lokað í dag.
27.07.2015
MATGÆÐINGUR VIKUNNAR- PASTA OG RABBABARAKAKA

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR- PASTA OG RABBABARAKAKA

Birna Björnsdóttir er matgæðingur vikunnar og hún býður upp á girnilegan pastarétt og rabbabaraköku. Skoðið,deilið með öðrum og eldið pasta!
23.07.2015

LAUS STÖRF VIÐ GRUNNSKÓLA RAUFARHAFNAR.

Norðurþing Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli sem leggur áherslu á samvinnu og jákvæðni með Uppbyggingarstefnuna að leiðarljósi.
22.07.2015
Kaupfélagið - markaður um verslunarmannahelgina

Kaupfélagið - markaður um verslunarmannahelgina

Kaupfélagið á Raufarhöfn ætlar að bjóða handverksfólki í Norðurþingi, að vera með sölubása um verslunarmannahelgina, 1.-3. ágúst n.k. Þeir sem hafa áhuga á að vera með bás hafið samband við Kristjönu í síma 849-3536 fyrir 26. júlí n.k. Ekkert verð er á sölubásum, bara vera með :)
21.07.2015
Opið í kvöld á Félaganum

Opið í kvöld á Félaganum

Opið verður í kvöld á Félaganum í tilefni þess að sólin lét sjá sig. Allir að mæta hressir. Opið á milli 23:00 og 02:00. Sjáumst hress! Félagarnir
17.07.2015