Fara í efni

Framkvæmdir við Hafnargarðinn

 Við höfnina á Raufarhöfn hafa verið gerðar miklar lagfæringar og breytingar undanfarin ár og er  höfnin að verða afar góður kostur fyrir alla þá sem þurfa að nýta sér hafnaraðstöðu. Í dag mátti  svo sjá hvar verið er að leggja lokahönd á lengingu hafnargarðsins og dýpkun hafnarinnar.


 HöfninHöfnin