Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir.
Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með alls um 12 nemendur þar sem Uppbyggingarstefnan er höfð að leiðarljósi. Skólinn nýtur mikils stuðning frá samfélaginu og leggjum við áherlsu á samvinnu sem og jákvæðni.
24.04.2015