Matgæðingur verður amma!
Gunna sem átti að vera matgæðingur vikunnar fær einnar viku frest því hún var að verða amma í fyrsta skipti og óskum við henni innilega til hamingju með það :) Í staðinn er hægt að sjá uppfyllingaruppskrift frá síðustjórum hér til hliðar. Njótið! Sumarlegt salat með lambafille og piparrótarsósu.
Í næstu viku fáum við svo uppáhaldsuppskriftina hennar Gunnu!
08.07.2015