Fréttir

Matgæðingur verður amma!

Gunna sem átti að vera matgæðingur vikunnar fær einnar viku frest því hún var að verða amma í fyrsta skipti og óskum við henni innilega til hamingju með það :) Í staðinn er hægt að sjá uppfyllingaruppskrift frá síðustjórum hér til hliðar. Njótið! Sumarlegt salat með lambafille og piparrótarsósu. Í næstu viku fáum við svo uppáhaldsuppskriftina hennar Gunnu!
Lesa meira

Ásbyrgismót UNÞ

Þann 10. til 12. júlí verður haldið Ásbyrgismót UNÞ.
Lesa meira

Ljósmyndasamkeppni- Sumar á Raufarhöfn- í gangi!

Lesa meira

Ljósmyndasamkeppni í fullum gangi!

Lesa meira

ATH- fresturinn lengdur! Ljósmyndasamkeppni

Vefnum hafa borist þónokkuð af myndum en vegna bágrar frammistöðu sólar í júlí ætlum við að framlengja frestinn út ágúst. Þannig að þú hefur enn tíma til að taka þátt! Allir sem myndavél geta valdið eru hvattir til að taka þátt! Sjá nánari lýsingu í fréttinni.
Lesa meira

Matgæðingur vikunnar- nýtt á síðunni!

Hver hefur ekki gaman af fleiri uppskriftum og fá hugmyndir fyrir bæði hversdag og spari? Hér verður skorað á Raufsara til að deila með okkur hinum uppáhaldsuppskriftum. Fyrst byrjaði hún Nanna Höskuldsdóttir og svo verður vikulega skipt út uppskriftum. Njótið!
Lesa meira

Gróðursetning.

Til að minnast 35 ára afmælis forsetakjörs
Lesa meira

Einn formlegur Mærudagur í ár.

Ákveðið hefur verið að hafa einn auglýstan Mærudag í ár
Lesa meira

Málverkasýning og flóamarkaður í Kaupfélaginu

Opið verður í Kaupfélaginu á sunnudaginn á milli 13 og 18. Allir að mæta og sjá listaverk og skoða flóamarkaðinn!
Lesa meira

Dagskrá sólstöðuhátíðarinnar á Kópaskeri 19. - 21. júní 2015

Sólstöðuhátíðin á Kópaskeri !
Lesa meira