Fara í efni

Fréttir

Hrútavinir á ferð til Raufarhafnar

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi efnir til rútuferðar á Hrútadaginn mikla á Raufarhöfn sem er hátíðlegur haldinn laugardaginn 4. október 2014. Ferðin í heild verða 4 dagar 2. okt – 5. okt. Með í för verður sauðurinn Gorbi frá Brúnastöðum sem mun setjast að á forystufjársafninu á Svalbarði í Þistilfirði. Góð þátttaka er í ferðina og lagt verður upp frá Stað á Eyrarbakka fimmtudaginn 2. okt. n.k. klukkan 8 að morgni með rútu frá Allrahanda.
28.09.2014

Þjófstart á Menningardögum.

Menningardagar á Raufarhöfn
22.09.2014

FUNDUR UM FLÓÐAVARNIR VEGNA JÖKULSÁR

Orkustofnun fyrirhugar að halda fund í Ásbyrgi um almennar flóðavarnir vegna Jökulsár.
22.09.2014

Hrúta- og menningardagar nálgast......

Hrúta- og menningardagar
17.09.2014

Menningar- og Hrútadagar á Raufarhöfn

Dagskráin er eftirfarandi :
06.09.2014

Jeppa-og gönguferð

Næsta ferð á vegum Ferðafélagsins Norðurslóðar er jeppa- og gönguferð á Öxarfjarðarheiði á laugardaginn, 6. september. Bærinn Hrauntangi stóð á miðri Öxarfjarðarheiði. Spottakorn vestur af Hrauntanga eru svonefndar Kvíar. En þar eru einkennilega fagrar hraundrangamyndanir suður af Rauðhólum, gömlum eldstöðvum á heiðinni. Lagt upp frá sæluhúsinu á heiðinni kl. 13:00. Veðurspáin er góð og upplagt að taka með sér nesti og eiga góðan dag í heiðinni.
02.09.2014