Fréttir

Jóhann Þór fer á heimsmeistaramótið

Strákurinn okkar Jóhann Þór Hólmgrímsson, frá Akri á Akureyri, verður á meðal þátttakenda á heimsmeistaramóti fatlaðra í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada dagana 1.-10. mars næstkomandi.
Lesa meira

Rauðanesganga

Ferðafélagið Norðurslóð óskar félögum sínum til hamingju með hækkandi sól og boðar til fyrstu göngu ársins. Hún verður farin sunnudaginn 18. janúar um Rauðanes í Þistilfirði.
Lesa meira

Þorrablót Raufarhafnar 2015.

Þorrablót Raufarhafnar verður haldið í Félagsheimilinu Hnitbjörgum þann 7. febrúar n.k. Forsala miða verður í Hnitbjörgum sama dag frá kl. 12:00 – 13:00 og er miðaverð 4.000 krónur. Við viljum biðja fólk um að taka sig saman um hvað margir eru í þeirra hóp og tilkynna inn til nefndarinnar á póstfang olga@raufarhofn.is fyrir fimmtudaginn 5. febrúar. Nefndin mun svo raða eftir bestu getu í salinn. Ekki er hægt að panta ákveðin borð. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:00
Lesa meira

Jónas Friðrik.

Staðreynd Að öllum má eitthvað finna,
Lesa meira

"þrettándabrenna" í kvöld 9. janúar kl 18:00

"þrettándabrenna" í kvöld 9. janúar kl 18:00
Lesa meira

Jólaball

Hið árlega jólaball foreldrafélagsins Velvakanda og kvenfélagsins Freyju verður haldið í félagsheimilinu Hnitbjörgum, laugardaginn 27. desember klukkan 14:00.
Lesa meira

Aftansöngur í Raufarhafnarkirkju

Frá Skinnastaðarprestakalli. Aðfangadagur jóla, 24. desember verður aftansöngur í Raufarhafnarkirkju kl.18:00. Sóknarprestur og sóknarnefnd.
Lesa meira

Söngur og kertaljós í Kaffi Ljósfangi

Einar og Dóri flytja nokkur hugljúf jólalög milli klukkan 17:00 og 18:00 á þorláskmessudag. Gestir og gangandi segja frá skemmtilegum og öðruvísi jólahefðum, Jólaglöggið verður á sínum stað. Eigum saman notalega stund við söng og kertaljós. Opið sem hér segir:
Lesa meira

Ekkert ferðaveður.

Lesa meira

Félaginn Auglýsir.

Félaginn Auglýsir. Bar-svar /pub quiz.
Lesa meira