Tækifærin á Bakka eru tækifæri fyrir landið allt !
Þrátt fyrir að við höfum fengið slæmar fréttir af atvinnumálum í Norðurþingi nýverið vegna brott-flutnings Vísis frá Húsavík tel ég að ástæða sé til bjartsýni í atvinnumálum sveitarfélagsins þegar horft er til lengri tíma.
17.05.2014