Eftir langan vinnudag ertu á heimleið. Þú gengur upp að útidyrahurðinni og þú byrjar strax að finna fyrir tilfinningu sem ekki er hægt að útskýra eða koma fingri á.
Í þessum litla pistli langar mig að skrifa aðeins um hvernig það var að koma heim í þetta litla samfélag okkar, eftir að líf mitt og allra í kringum mig, tók ansi miklum breytingum.
Nú styttist í að haldið verði upp á 50 ára afmæli núverandi skólahúsnæðis á Raufarhöfn! Okkur þætti vænt um ef nemendur skólans, gamlir sem nýir, gætu athugað hvort þeir eiga í fórum sínum myndir eða sögur tengdar skólastarfinu.
Fimmtudaginn 1. maí verður bingó í Félagsheimilinu Hnitbjörgum kl.14.00 á vegum Foreldrafélagsins Velvakanda. Spjaldið kostar 500 kr. og eru glæsilegir vinningar í boði. Foreldrafélagið Velvakandi kann þeim sem gefa vinninga bestu þakkir fyrir jákvæð viðbrögð. Í hléi verða seldar pylsur og gos.