Fara í efni

Fréttir

V-listi VG og óháðra í Norðurþingi

V-listi samþykkti á opnum fundi 8. apríl 2014 framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í sveitarfélaginu Norðurþingi vorið 2014.
09.04.2014

Félaginn auglýsir!

Föstudaginn 11. apríl Töff föt og bar svar!
09.04.2014

Biskup Íslands í heimsókn

Um næstu helgi gerist sá merkisviðburður, að Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir mun vísitera prestakallið.
08.04.2014

Nýr bátur á Raufarhöfn!!

Þann 30. mars sigldi nýr bátur inn í Raufarhöfn í blíðskaparveðri.
05.04.2014

Kynning á fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri

Háskólinn á Akureyri verður með kynningu á fjarnámi sínu í Ráðhúsi Raufarhafnar mánudaginn 7. apríl kl. 17:00.
04.04.2014

Íbúafundur á Raufarhöfn

Íbúafundur verður haldinn á Raufarhöfn þriðjudaginn 8. apríl kl. 17:30
04.04.2014

Félaginn auglýsir: Spilakvöld

Spilakvöld verður haldið þriðjudagskvöldið 1. apríl kl. 20:00!
31.03.2014

Úr smiðju Jónasar Friðriks

Af feðgum á Hjalla
28.03.2014

Úr smiðju Jónasar Friðriks

Skuldbreyta
28.03.2014

Vorfagnaður karlakórsins Hreims

Sætaferð á Vorfagnað Hreims í Ýdölum laugardagskvöldið 29. mars!
24.03.2014

Bóksalinn leiðir listann

Friðrik Sigurðsson, bæjarfulltrúi og bóksali á Húsavík, mun leiða lista Sjálfstæðisfélagana í Norðurþingi á komandi kjörtímabili.
24.03.2014

Íris Erlingsdóttir gefur út bók

Íris fann réttu leiðina í nýja heimabænum. Skrifin urðu lækning eftir að hafa "rekist á vegginn".
24.03.2014