Fara í efni

Fréttir

Fiskmóttaka fyrir og um Páskahelgina

Fiskmóttaka veður sem hér segir: Miðvikudag 16.apríl frá klukkan 08:00-19:00. Ekki tekið á móti óslægðum fiski eftir lokun markaðar klukkan 12:00 á hádegi.
16.04.2014

Kirknaganga á Langanesi

Kirknaganga á Langanesi. Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir göngu á föstudaginn langa, þann 18. apríl.
15.04.2014

Frambjóðendur B-lista Framsóknarflokks á Raufarhöfn

Frambjóðendur B-lista Framsóknarflokks voru á ferðinni á Raufarhöfn í dag.
15.04.2014

Karítas ~ Heimsreisa

Það er nokkuð um að ungt fólk frá Raufarhöfn fari að skoða heiminn. Karítas Ríkharðsdóttir ákvað að fara í heimsreisu eftir stúdentspróf. Hún var svo vinsamleg að leyfa okkur að fylgjast með ferðum sínum. Við vonum að lesendur hafi gaman af ævintýrum þessarar tvítugu stúlku frá Raufarhöfn. Við hvetjum Raufarhafnarbúa á faraldsfæti að senda okkur ferðasögur; það er gaman að fá fréttir af sveitungum um allan heim.
15.04.2014

Sögusýning um síldarárin á Íslandi

Sýning um 100 ára sögu fiskimjöls- og lýsisiðnaðar á Íslandi
15.04.2014

Landsmót 50+

4. Landsmót 50+!! Íþrótta- og heilsuhátíð á Húsavík 20. - 22. júní 2014.
15.04.2014

Raufarhöfn og framtíðin

Enn brothætt staða á Raufarhöfn þó margt hafi áunnist.
11.04.2014

Unglingar frá Bakkafirði í heimsókn!

Mánudaginn 7. apríl komu nemendur í 7. – 10. bekk Grunnskóla Bakkafjarðar í heimsókn til Raufarhafnar.
11.04.2014

Listi Framsóknarmanna í Norðurþingi

Listi Framsóknarmanna í Norðurþingi samþykktur einróma.
10.04.2014

V-listi VG og óháðra í Norðurþingi

V-listi samþykkti á opnum fundi 8. apríl 2014 framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í sveitarfélaginu Norðurþingi vorið 2014.
09.04.2014

Félaginn auglýsir!

Föstudaginn 11. apríl Töff föt og bar svar!
09.04.2014

Biskup Íslands í heimsókn

Um næstu helgi gerist sá merkisviðburður, að Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir mun vísitera prestakallið.
08.04.2014