Fiskmóttaka veður sem hér segir:
Miðvikudag 16.apríl frá klukkan 08:00-19:00. Ekki tekið á móti óslægðum fiski eftir lokun markaðar klukkan 12:00 á hádegi.
Það er nokkuð um að ungt fólk frá Raufarhöfn fari að skoða heiminn. Karítas Ríkharðsdóttir ákvað að fara í heimsreisu eftir stúdentspróf. Hún var svo vinsamleg að leyfa okkur að fylgjast með ferðum sínum. Við vonum að lesendur hafi gaman af ævintýrum þessarar tvítugu stúlku frá Raufarhöfn.
Við hvetjum Raufarhafnarbúa á faraldsfæti að senda okkur ferðasögur; það er gaman að fá fréttir af sveitungum um allan heim.