Fara í efni

Fréttir

Opnir fundir allra framboða í Norðuþingi

Opnir fundir allra framboða vegna sveitarstjórarkosningar í Norðurþingi 31.maí 2014. B-listi, D-listi, S-listi og V-listi boða til sameiginlegra framboðsfunda á eftirfarandi stöðum:
25.05.2014

Vilji er allt sem þarf!

Þegar ég var nýkominn hingað til Húsavíkur (sem upphaflega átti að vera eitt sumar) var ég spurður að því hvort ég gæti hugsað mér að setjast hér að. Ég sagðist alveg geta hugsað mér það, ef ég fengi einhverja vinnu við hæfi.
25.05.2014

Starfsumhverfi grunnskóla

Ég hef búið á Húsavík síðan áramótin 1991-92 og við hjónin höfum alið upp okkar 2 börn hér í bæ. Þau voru bæði í Borgarhólsskóla alla sína grunnskólagöngu og hef ég ekkert nema gott um þann skóla og starfsfólk að segja.
25.05.2014

Sýn mín á framtíð Raufarhafnar.

Nú þegar líður að sveitarstjórnarkosningum, vil ég minna á að Norðurþing er stærra en Húsavík.
25.05.2014

Umhverfisdagur á Raufarhöfn

Næstkomandi miðvikudag 28. maí verður umhverfisdagur á Raufarhöfn.
24.05.2014

Krabbameinsleit á Þórshöfn 2-3 júní

Hver er þín afsökun? Ertu boðuð og búin? Konur hvetjum hvor aðra til að mæta í krabbameinsleit ! Og karlar, hvetjum konur okkar, kærustur og dætur til að mæta reglulega !
23.05.2014

Ríkisstjórnarsveitastjórn

Frá Trausta Aðalsteinssyni sem skipar þriðja sæti á V-lista Vinstri Grænna og óháðra.
22.05.2014

Vöfflukaffi

Friðrik Sigurðsson og Olga Gísladóttir bjóða Raufarhafnarbúum og gestum og gangandi í vöfflukaffi í Breiðabliki, Ásgötu 1, á föstudaginn 23. maí kl. 17:00.
21.05.2014

Nýir tímar!

Kæri lesandi. Hér er fjallað um sameinað samfélag, nýja framtíð og að sjálfsögðu hin fjölbreyttu og margumræddu málefni ungmenna.
20.05.2014

Sorpmál í sveitarfélaginu Norðurþingi

Öll höfum við ákveðnar skyldur við umhverfi okkar og flest erum við nógu þroskuð til að vita hvers ætlast er til af okkur – en samt gerum við stundum eitthvað annað, jafnvel stefnum við í þveröfuga átt til að sýna fram á að við látum ekki segja okkur fyrir verkum
20.05.2014

Fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn laugardaginn 24. maí

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn laugardaginn 24. maí nk. Mæting er við heimskautsgerðið kl. 11:00.
19.05.2014