Aldar afmælissýning HSÞ
Aldar afmælissýning HSÞ verður sunnudaginn 15. júní kl. 14:00 í Safnahúsinu á Húsavík.
HSÞ er sameinað félag Ungmennasambands Norður Þingeyinga og Héraðssambands Suður Þingeyinga. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 10-18 og stendur til 28. júlí. Allir hjartanlega velkomnir.
10.06.2014