Fréttir

Öskudagsball í Grunnskólanum á Raufarhöfn 18. febrúar 2015.

Öskudagsball Foreldrafélög grunnskólans og leikskólans heldur Öskudagsball í skólanum á morgun kl 17.
Lesa meira

NÆSTI FUNDUR BÆJARSTJÓRNAR NORÐURÞINGS

Næsti fundur bæjarstjórnar Norðurþings verður haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, 17. febrúar 2015 og hefst kl. 16:15. Dagskrá:
Lesa meira

Þorrablót Raufarhafnar 2015

Þorrablót Raufarhafnar var haldið með pompi og prakt 7. febrúar síðastliðin.
Lesa meira

N4 á ferðinni.

Þáttagerðamenn frá sjónvarpsstöðinni N4.
Lesa meira

Ný fiskverkun HH.

Í dag 1. febrúar byrjaði saltfiskvinnsla Hólmsteins Helgasonar ehf.
Lesa meira

Raufarhafnarhöfn.

Lesa meira

LEIKSKÓLAKENNARAR ÓSKAST Í LEIKSKÓLANN GRÆNUVELLI HÚSAVÍK

Tveir leikskólakennarar óskast til starfa í leikskólann Grænuvelli sem er 7 deilda leikskóli þar sem áhersluþættir eru m.a hreyfiþjálfun; Betri grunnur- Bjartari framtíð, markviss málörvun, TMT, tónlist, útikennsla og sjálfbærni.
Lesa meira

STARF GARÐYRKJUSTJÓRA NORÐURÞINGS AUGLÝST TIL UMSÓKNAR

Norðurþing auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjustjóra. Um er að ræða krefjandi, fjölbreytt og spennandi starf í víðfeðmu sveitarfélagi. Garðyrkjustjóri – Norðurþings -með fasta starfsstöð á Húsavík.
Lesa meira

NORÐURÞING MINNIR Á VIÐTALSTÍMA BÆJARFULLTRÚA

Bæjarfulltrúarnir Friðrik Sigurðsson og Óli Halldórsson eru með fasta viðveru í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík á mánudögum milli kl. 14 og 16.
Lesa meira

Jónas Friðrik Guðnason samdi fyrir þorrablót 2015 skemmtilegan þorrabrag.

Jónas Friðrik Guðnason samdi fyrir þorrablót 2015 skemmtilegan þorrabrag sem verður sunginn á blótinu og vonandi á öllum blótum hér eftir. Nú er um að gera að æfa sig, lagið er „Þá stundi Mundi“.
Lesa meira