GRUNNSKÓLI RAUFARHAFNAR AUGLÝSIR EFTIR STARFSFÓLKI
Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með 12 nemendur þar sem Uppbyggingarstefnan er höfð að leiðarljósi.
Skólinn nýtur mikils stuðnings frá samfélaginu og leggjum við áherlsu á samvinnu sem og jákvæðni.
Við auglýsum eftir matráð í 55% stöðu. Í starfinu felst umsjón með morgunmat og hádegismat 4 daga vikunnar ásamt skúringum á eldhússvæði.
20.07.2014