Vilji er allt sem þarf!
Þegar ég var nýkominn hingað til Húsavíkur (sem upphaflega átti að vera eitt sumar) var ég spurður að því hvort ég gæti hugsað mér að setjast hér að. Ég sagðist alveg geta hugsað mér það, ef ég fengi einhverja vinnu við hæfi.
25.05.2014