Sorpmál í sveitarfélaginu Norðurþingi
Öll höfum við ákveðnar skyldur við umhverfi okkar og flest erum við nógu þroskuð til að vita hvers ætlast er til af okkur – en samt gerum við stundum eitthvað annað, jafnvel stefnum við í þveröfuga átt til að sýna fram á að við látum ekki segja okkur fyrir verkum
20.05.2014