STARF GARÐYRKJUSTJÓRA NORÐURÞINGS AUGLÝST TIL UMSÓKNAR
Norðurþing auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjustjóra. Um er að ræða krefjandi, fjölbreytt og spennandi starf í víðfeðmu sveitarfélagi.
Garðyrkjustjóri – Norðurþings
-með fasta starfsstöð á Húsavík.
27.01.2015