Fara í efni

Fréttir

Ljósfang opnar- sumarið er komið!

Ljósfang opnar- sumarið er komið!

Nú er sumarið að koma og Ljósfang opnar dyrnar. Frá 1. - 11. júní verður opið 13:00 - 18:00 en opnunartímar verða lengdir eftir það. Nánar auglýst síðar.
31.05.2015
Sumarfjarnám 2015

Sumarfjarnám 2015

Sumarfjarnám 2015 þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ
27.05.2015
Hreinsunardagur- ATH- pylsupartý frestað!

Hreinsunardagur- ATH- pylsupartý frestað!

Þriðjudaginn 2. júní 2015 verður árlegur hreinsunardagur Raufarhafnarbúa. Allir eru hvattir til að taka þátt og gera bæinn fallegri fyrir sumarið.
27.05.2015
Vertu Úlfur

Vertu úlfur

Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á uppistand/fyrirlestur með Héðni Unnsteinsson í Nausti, Húsavík þann 28.maí næstkomandi og hefst það klukkan 20:00.
27.05.2015
Langar þig að vera Félagsmálatröll?

Langar þig að vera Félagsmálatröll?

„HEI, ÞÚ! - langar þig að vera FÉLAGSMÁLATRÖLL ?“ Héraðssamband Þingeyinga hefur fengið Sabínu Halldórsdóttur, starfsmann UMFÍ, til að koma og halda félagsmálanámskeiðið – og HSÞ býður þér að koma!
26.05.2015
Góð mæting á fund vegna Sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Góð mæting á fund vegna Sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Sóknaráætlun Norðurlands Eystra er nú í smíðum og haldnir voru íbúafundir til að styðja við þá vinnu. Raufarhöfn rokkaði í mætingu.
20.05.2015
RÓSIN TÍSKUVERSLUN...

RÓSIN TÍSKUVERSLUN...

Rósin tískuverslun verður í félagsheimilinu á Raufarhöfn
18.05.2015
Silja er alltaf með heitt á könnunni

Raufarhöfn og framtíðin- verkefnastjóri mættur til starfa

Silja Jóhannesdóttir er mætt til starfa á skrifstofu Norðurþing og er yfirleitt með heitt á könnunni.
18.05.2015
Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019
07.05.2015
LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR SÝNIR.

LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR SÝNIR.

Leikfélag Húsavíkur sýnir.
05.05.2015
Bingó á Raufarhöfn

Bingó 1.maí 2015

Föstudaginn 1. maí verður bingó í Félagsheimilinu Hnitbjörgum kl 14:00 á vegum foreldrafélagsins Velvakanda.
27.04.2015