Nú er sumarið að koma og Ljósfang opnar dyrnar. Frá 1. - 11. júní verður opið 13:00 - 18:00 en opnunartímar verða lengdir eftir það. Nánar auglýst síðar.
„HEI, ÞÚ! - langar þig að vera FÉLAGSMÁLATRÖLL ?“
Héraðssamband Þingeyinga hefur fengið Sabínu Halldórsdóttur, starfsmann UMFÍ, til að koma og halda félagsmálanámskeiðið – og HSÞ býður þér að koma!