Viðtöl bæjarfulltrúa á Raufarhöfn.

Bæjarfulltrúarnir Óli Halldórsson og Friðrik Sigurðsson bjóða íbúum Raufarhafnar og nágrennis að bóka viðtöl við þá mánudaginn 8. júní á skrifstofu Norðurþings á Raufarhöfn.