Fara í efni

Dagskrá sjómannadagsins 6 júní 2015.

Dagskrá sjómannadagsins 6 júní 2015.

13:00 Sigling á Gunnbjörgu, farið frá Fiskiðjubryggju. 
14:00 Sjómannamessa í Raufarhafnarkirkju, séra Hildur Sigurðardóttir messar. 
14:30 Hátíðarhöld við Kaffi Ljósfang..þar sem keppt verður í reiptogi, þrautabraut og auðvitað sjómanni bæði karla og kvenna, verðlaun í boði fyrir sigurvegara, hoppukastali og góðgæti fyrir börnin.

23:30 stórdansleikur í Hnitbjörgum þar sem Raufsarnir í Sífrera ætla að leika fyrir tryllum dansi framm í nóttina. 
miðaaverð 3000- 16 ára aldurstakmark. 

Komum saman kæru vinir og eigum saman góðann dag og kvöld.. eins og okkur er einum lagið :) 
nefndin