Fara í efni

Kaffiboð á Raufarhöfn.

 

Kaffiboð á Raufarhöfn

Framsýn stendur fyrir sínu árlega kaffiboði á Kaffi Ljósfangi á Raufarhöfn föstudaginn 5. júní frá kl. 16:00 til kl. 18:00. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Boðið verður upp á kaffi og heimsins bestu tertur frá Kvenfélaginu á Raufarhöfn. Ekki missa af því kæru landsmenn. Framsýn, stéttarfélag

 

Um 130 manns komu í kaffiboð Framsýnar á síðasta ári enda boðið orðið hluti af árlegum viðburðum á Raufarhöfn.

Veðrið hefur alltaf verið gott, nú er spurning hvað verður á föstudaginn?