Fréttir

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS EYSTRA.

Sóknaráætlun Norðurlands eystra
Lesa meira

FÉLAGINN AUGLÝSIR.

Eru ekki allir búnir að jafna sig eftir Þorrablót!!!
Lesa meira

Rekstur Hótel Norðurljósa auglýstur til leigu

Rekstur Hótel Norðurljósa fyrir árið 2016 er auglýstur til leigu. Áhugsamir geta fundið frekari upplýsingar í fréttinni.
Lesa meira

Styrkir til menningarmála- Uppbyggingarsjóður

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningar. Ráðgjafi verður á Raufarhöfn 3. febrúar. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar.
Lesa meira

Þorrablót 2016!

Nú líður að því sem allir bíða eftir. Þorrablót Raufarhafnar 2016 verður haldið þann 6. febrúar næstkomandi. Sjáumst hress!!
Lesa meira

Þrettándagleði 2016- Gleðilegt nýtt ár!

Jólin verða kvödd með þrettándagleði á túninu fyrir framan skólann miðvikudaginn 6. janúar. Gleðin hefst stundvíslega kl. 17:30 Við byrjum á kyndlagöngu, kveikt verður í bálkesti og síðan mun Björgunarsveitin Pólstjarnan bjóða upp á flugeldasýningu. Hægt verður að koma með flugelda og blys. Við vonumst til að sjá sem flesta. Foreldrafélagið Velvakandi
Lesa meira

Jólakveðja frá Vefstjórum

Vefstjórar Raufarhofn.is óska lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum lesendum okkar kærlega vegferðina á árinu sem er að líða og hlökkum til ársins 2016 með ykkur :) Meðfylgjandi eru vísur Jónasar Friðriks um jólasveinana og þeirra aðstandenda. Njótið!
Lesa meira

Jólaball Velvakanda og Freyju

Hið árlega jólaball foreldrafélagsins Velvakanda og kvenfélagsins Freyju verður haldið í félagsheimilinu Hnitbjörgum, sunnudaginn 27. desember klukkan 15:00.Hugmyndin er sú að allir komi með eitthvað gómsætt á hlaðborð. Eigum góða stund saman og dönsum í kringum jólatréð Allir hjartanlega velkomnir
Lesa meira

Ljósfang opið Þorláksmessukvöld

Þorláksmessu kvöld opið frá kl 20:00-23:00 Stína stuð spila nokkur lög , bar svar, jólaglögg. Kakó. Vöfflur og fleira gotterý. Hlökkum til að sjá þig
Lesa meira

Matgæðingur vikunnar- Saltfiskur a la Jónas

María skoraði á Jónas Friðrik síðast og hann varð við því. Jónas skorar svo á Svövu Árnadóttur að koma með uppskrift næst. Uppskriftina má nálgast í fréttinni sjálfri og hér til hliðar á síðunni.
Lesa meira