Saltfisknámskeið heppnaðist vel
Fyrir rúmri viku hélt Þekkingarnet Þingeyinga velheppnað námskeið hér á Raufarhöfn. Hrólfur Jón Flosason yfirkokkur á fosshótel Húsavík mætti á svæðið og kenndi nemendum að elda fjóra saltfiskrétti. Smellið á meira og lesið um námskeiðið og sjáið fleiri myndir.
28.09.2015