Fara í efni

BÍÓ Þriðjudaginn 29 September

BÍÓ Þriðjudaginn 29 September

Frítt er á myndina en foreldrafélagið verður með sjoppu á staðnum

Svampur á Þurrulandi  kl: 17:00

 

Þegar frekar vondur sjóræningi stelur blaði úr galdrabók af Svampi Sveinssyni kemur ekkert annað til greina en að endurheimta það!

The theory of everything kl 20:00

 

Sönn saga stjarnvísinda- og eðlisfræðingsins Stephens Hawking sem greindist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm ungur að árum og var þá sagt að hann ætti að öllum líkindum bara tvö ár eftir ólifuð. Um leið og myndin segir frá afrekum Stephens á vísindasviðinu fjallar hún að stórum hluta um hjónaband hans og Jane Wilde, en þau kynntust í Cambridge-háskólanum skömmu áður en Stephen fór að finna til sjúkdómsins.