ATH- fresturinn lengdur! Ljósmyndasamkeppni
Vefnum hafa borist þónokkuð af myndum en vegna bágrar frammistöðu sólar í júlí ætlum við að framlengja frestinn út ágúst. Þannig að þú hefur enn tíma til að taka þátt! Allir sem myndavél geta valdið eru hvattir til að taka þátt! Sjá nánari lýsingu í fréttinni.
30.06.2015