Gróðursetning.

 

 

  

Gróðursetning

 

Til að minnast 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur, verða gróðursett tré um land allt laugardaginn 27.júní.  Hér á Raufarhöfn verða trén (þau eru þrjú) gróðursett klukkan 11:00 á blettinum beint á móti Ráðhúsinu.

 

Nefndin