NORÐURÞING GEFUR STARFSMÖNNUM SÍNUM FRÍ Í TILEFNI AF 100 ÁRA AFMÆLI KOSNINGARÉTTAR KVENNA

 

 
 

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna samþykkti bæjarráð Norðurþings að gefa starfmönnum sveitarfélagsins frí frá hádegi föstudaginn 19. júní. 

Allar stofnanir sveitarfélagsins sem veita almenningi þjónustu verða því lokaðar frá hádegi 19. júní.