Fara í efni

Rútuferð - partur af dagskrá sólstöðuhátíðarinnar

Rútuferð - partur af dagskrá sólstöðuhátíðarinnar

 

Heima er það sem ég halla mér er leiksýning í óhefðbundinni leikmynd.

Áhorfendur eru boðnir velkomnir í rútu á Kópaskeri og ævintýrið hefst.

Svo keyrir rútan áleiðis fyrir Melrakkasléttuna til Raufarhafnar.

 

Á leið sinni munu áhorfendur verða vitni að allskonar uppákomum, ekki bara inni í

rútunni, heldur líka út um gluggann og á ákveðnum stöðum á leiðinni.

Að lokinni sýningu er svo leikhúsgestum skilað inn á Kópaskeri

 

 

Rútan leggur af stað frá Kópaskeri kl 11:30 og áætlað að koma til baka um kl. 14:00,

laugardaginn 20.júní 2015

 

Þar sem rútan tekur aðeins 30 manns, er mælt með því að fólk bóki sæti með því að

senda tölvupóst til:  jennylaraarnors@gmail.com