Þjóðhátíðardagurinn 17. Júní. 2015

Kæru íbúar Raufarhafnar og nágrennis.

Í tilefni þjóðhátíðardagsins ætlar UMF Austri að sjá um fjölskyduskemmtun. Kl 13:30 opnar blöðrusala í kaffi Ljósfangi og hægt verður að fá andlitsmálun, kl 14:00 verður gengið saman útá sparkvöll, þar sem fjölskyldan fer saman í leiki.

Að sjálfsögðu verður boðið uppá grillaða hamborgara og gos.

Stjórn Austra