Hreinsunardagur- ATH- pylsupartý frestað!

 

 

 

Einstaklingum er bent á að heinsa til í sínu nánasta umhverfi og lóðum. Eigendur fyrirtækja eru sérstaklega hvattir til að hreinsa til hjá sér. Rusl skal sett út fyrir lóð og verður það svo fjarlægt. 

Varðandi bílhræ og stærri hluti skal hafa samband við Óskar. Ruslapoka verður hægt að fá í Áhaldahúsi. Að hreinsunarátaki loknu eða um 17:00 er öllum boðið upp á kaffi, grillaðar pylsur og drykki við áhaldahús. 

Koma svo, Raufarhöfn verður snyrtilegasti bærinn í sumar!