Fara í efni

FÖRÐUNARNÁMSKEIÐ 17.APRÍL!!!

Félaginn  auglýsir.

Viltu læra að farða þig á einfaldan hátt??

Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari, eigandi NN cosmetics (gamla no name) og höfundur bókarinnar Förðun skref fyrir skref, verður með förðunarnámskeið hér á Félaganum nk. Föstudagskvöld kl 20:00

Þetta er frábært námskeið þar sem kennd eru grunnatriði förðunar ásamt kynningu á NN cosmetics förðunarvörum. Láttu þetta ekki framhjá þér fara því Kristín er snillingur og það fer engin svikin frá henni.
Erum á fullu að bóka í síma 855-1160 eða mail ingibjorg@raufarhofn.is  Einnig er hægt að skrá sig í Versluninni Urð á Raufarhöfn

 Námskeiðið stendur yfir í sirka 2 ½ klukkustund.

Aðgangseyrir 5000 kr.

Lámark tíu þurfa að skrá sig fyrir fimmtudaginn 15.apríl.

Sjáumst hress

FÉLAGARNIR.....