Fara í efni

Kaupfélagið - markaður um verslunarmannahelgina

Kaupfélagið á Raufarhöfn ætlar að bjóða handverksfólki í Norðurþingi, að vera með sölubása um verslunarmannahelgina, 1.-3. ágúst n.k.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með bás hafið samband við Kristjönu í síma 849-3536 fyrir 26. júlí n.k.
Ekkert verð er á sölubásum, bara vera með :)