Bingó 1.maí 2015

Bingó á Raufarhöfn
Bingó á Raufarhöfn

 1. maí Bingó á Raufarhöfn

Föstudaginn 1. maí verður bingó í Félagsheimilinu Hnitbjörgum kl 14:00 á vegum foreldrafélagsins Velvakanda.

Sjaldið kostar 500 kr og eru glæsilegir vinningar í boði.

Velvakandi kann þeim sem gefa vinninga bestu þakkir fyrir jákvæðviðbrögð. Í hléi verða seldar pylsur sem og aðrar veitingar.

Vinningar eru eftirfarandi:

 

Framsýn- Vikudvöl í íbúð í Reykjavík

Lyfja – gjafapakki

Norðursigling- gjafabréf í hvalasiglingu

Vatnajökulsþjóðgarður- gistinætur á tjaldstæði

Samkaup -2x gjafabréf að upphæð 5000 kr

Jarðböðin í Mývatni – gjafabréf í lónið fyrir 4

Báran veitingastaður Þórshöfn- gjafabréf

Safnahúsið-Árbók þingeyinga-aðgangur að ýmsum söfnum á svæðinu

Silfurstjarnan- 2x 2 kg bleikjuflök

Bautinn- gjafabréf

Gistiheimilið Hreiðrið- gjafabréf og harðfiskur

Frumherji- aðalskoðun á heimilisbílinn

Þekkingarnet þingeyinga- Þistlasögur (bók)

Berg- Eggjandi glasamottur

Car-x- þrifvörur fyrir bílinn

Sælusápur- gjafapakki

Sparisjóðurinn-gjafapakki

HH- 2x 5kg salltfiskur

Hótel Norðurljós - pizza fyrir 2

Töff föt - skart

Urðarprent - gjafabréf

Félaginn - Volare

Bakaríið á húsavík - gjafabréf

Sportver- Bolti og sokkar

Sigríður Kjartansdóttir- prufutími í sjúkraþjálfun

Ágústa Snyrtifræðingur -Gjafabréf

Rósa Borg -Hár vörur

Akursel-Gulróta poki

Prjónastofan Vanda- gjafapakki

Bókabúð Þórarins- Baukur og púsl

Hlíðarfjall - dagspassi

Fiskeldið Haukamýri ehf - Bleikja

Skóbúð Húsavíkur - Íþróttataska

Gló hár og förðun - Gjafabréf

Búvís – Gisting í 2 nætur á Akureyri.

SRS- Umfelgun.

 

 

Foreldrafélagið Velvakandi Raufarhöfn