Fara í efni

Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir.

Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með alls um 12 nemendur þar sem Uppbyggingarstefnan er höfð að leiðarljósi. Skólinn nýtur mikils stuðning frá samfélaginu og leggjum við áherlsu á samvinnu sem og jákvæðni.

Við leitum að áhugasömum, fjölhæfum og jákvæðum kennara í bekkjarkennslu á yngsta og miðstigi þar sem þekking á Byrjendalæsi er mikilvæg.

 

Einnig leitum við að leikskólakennara. Viðkomandi þarf að vera barngóður, sveiganlegur og íslenskumælandi. Um hlutastarf er að ræða með möguleika á afleysingum.

 

Frekari upplýsingar veitir Frida Elisabeth Jörgensen skólastjóri í síma 464-9870 og frida@raufarhofn.is 

 

Umsóknarfrestur er til 10. maí 2015