MATGÆÐINGUR VIKUNNAR- PASTA OG RABBABARAKAKA

Matgæðingur vikunnar er Birna Björnsdóttir og skorar hún á frænku sína og matgæðinginn Helgu Dóru Helgadóttur að vera næsti matgæðingur. Hún er Raufsari með meiru (þó hún búi á Húsavík) og ætti ekki að vera í vandræðum með að deila einhverri girnilegri uppskrift með okkur. Uppskriftina frá Birnu má finna hér