Fara í efni

Könnun varðandi aðstöðu í sundlauginni

Kjartan Páll Þórarinsson, Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi Norðurþings bað mig að dreifa könnun frá Tómstunda og æskulýðsnefnd varðandi aðstöðu sundlagarinnar hjá okkur. Endilega takið þátt og nýtið ykkur opna textareitinn til að segja frekar frá ykkar aðstöðu. Linkinn á könnunina má finna hér