Fara í efni

Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands

Norðurhjari, ferðaþjónustusamtök hvetja alla sem tök hafa á til að mæta á samgönguþingið og taka þátt í umræðunum. Þannig sýnum við að okkur er fyllsta alvara þegar við köllum á bættar samgöngur á svæðinu okkar og bendum á mikilvægi þeirra fyrir þróun samfélagsins.
Þátttaka er án endurgjalds, en fólk er beðið um að skrá sig hér.
Dagskrá hefst kl. 13:30

Setning samgönguþings MN
- Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri
Erindi
- Birna Lárusdóttir formaður samgönguráðs
Áherslur ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
- Hjalti Páll Þórarinsson verkefnastjóri MN og flugklasans Air66N
Flugrúta sem nær lengra
- Þórir Garðarsson stjórnarformaður og eigandi Gray Line Iceland
Vegasamgöngur og ferðaþjónusta til framtíðar
- Hreinn Haraldsson vegamálastjóri
Pallborðsumræður

15:00 – 15:30 Kaffihlé

Innanlandsflug – lífæð almenningssamgangna
- Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia
Akureyri International Airport
- Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri Isavia á Norðurlandi
Samskipti við flugrekstraraðila
- Ingvar Örn Ingvarsson verkefnastjóri hjá Íslandsstofu
Icelandair, þróun og stefna
- Helgi Már Björgvinsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair
Pallborðsumræður

17:00 Þingslit – Léttar veitingar í boði Akureyrarbæjar