Vortónleikar fimmtudagskvöldið 28. apríl kl. 20:30.

Vortónleikar
Kór Snartarstaðakirkju heilsar vori með tónleikum í skólahúsinu á Kópaskeri fimmtudagskvöldið 28. apríl kl. 20:30.
Á efnisskrá kórsins eru ýmis vor- og sumarlög ásamt fleiru. Hildur Sigurðardóttir og Kristján Þ. Halldórsson syngja einsöng. Stjórnandi er Jörg E. Sondermann.
Tónleikarnir eru lokin á fjörugu vetrarstarfi kórsins.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.