09.02.2017
Sveitarfélagið Norðurþing fékk nýverið ráðgjafafyrirtækið Kontakt til að annast söluferli Hótels Norðurljósa á Raufarhöfn.
Lesa meira
08.02.2017
Verkefnið Raufarhöfn og framtíðin auglýsir íbúafund þann 16. febrúar klukkan 18:00 í Hnitbjörgum.
Á íbúafundinum verður farið yfir markmið verkefnisins og vinnu er þeim tengist. Einnig verða kynnt verkefni sem hlotið hafa styrk frá Raufarhöfn og framtíðinni.
Lesa meira
25.01.2017
Viðtalstímar og vinnustofur varðandi umsóknaskrif fyrir Uppbyggingarsjóð. Athugið að það þarf að skrá sig. Ef enginn skráir sig þá verður ráðgjafi ekki á staðnum.
Lesa meira
16.01.2017
Hótel Norðurljós- auglýst til sölu
Lesa meira
09.01.2017
Varðandi Hótel Norðurljós, húsnæði Hótel Norðurljósa er í söluferli hjá fyrirtækinu Kontakt. Gunnar Svavarsson hjá Kontakt svarar öllum spurningum varðandi það ferli. Hann er í síma 414-1200 og netfangið er gunnar@kontakt.is. Þeirra starfsmenn verða í sambandi við þá sem áður hafa sýnt rekstrinum áhuga.
Lesa meira
04.01.2017
Jólin verða kvödd með þrettándagleði á túninu
Lesa meira
04.01.2017
Nú er framkvæmdum lokið varðandi ljósleiðara og stefnt er á að 1. febrúar geti íbúar farið að nýta sér það sem í boði verður. Það verður ljósnet samkvæmt upplýsingum og í gegnum slíka tengingu á að ná þeirri þjónustu sem hefur vantað líkt og gagnvirkt sjónvarp og meira gagnamagn yfir höfuð.
Lesa meira
19.12.2016
Hið árlega jólaball foreldrafélagsins Velvakanda og kvenfélagsins Freyju verður haldið í félagsheimilinu Hnitbjörgum, þriðjudaginn 27. desember
Lesa meira
18.12.2016
Við fengum leyfi hjá skáldinu okkar Jónasi Friðrik að skella inn nokkrum vísum sem hann semur um jólaveinana okkar og þeirra fylgdar lið gjöriði svo vel :D
Lesa meira
16.12.2016
Því miður er íþróttamiðstöðin á Raufarhöfn lokuð 16. og 17. desember vegna manneklu. Bent er á að enn er laust hlutastarf til umsóknar líkt og hefur verið síðan í vor. Áhugasamir geta lesið nánar um starfið á http://www.nordurthing.is/is/stjornsysla/mannaudur/laus-storf
Lesa meira