Fara í efni

Fréttir

Sundlaugin opnar!

Sundlaugin opnar!

Sundlaugin á Raufarhöfn opnar aftur eftir viðgerðir laugardaginn 26.nóvember. Opnunartími er 17-19.30 eins og aðra laugardaga
18.11.2016
Halla- saga af sveitastúlku

Halla- saga af sveitastúlku

Á sunnudaginn var sett upp sýning á Rafuarhöfn sem er gerð eftir bókinni um Höllu eftir hann Jón Trausta sem fæddist og ólst upp á Melrakkasléttu. Undirrituð fór á sýninguna og setti saman smá umfjöllun.
15.11.2016
Fundir um fuglaskoðunarskýli á Norðausturlandi

Fundir um fuglaskoðunarskýli á Norðausturlandi

Fuglastígur á Norðausturlandi hefur undanfarin misseri verið í samstarfi við arkitektastofuna Biotope frá Norður-Noregi sem hefur sérhæft sig í hönnun innviða til fuglaskoðunar. Í samstarfi við heimafólk hafa þau safnað gögnun til greiningar á hvar sé heppilegt að setja upp aðstöðu til að skoða/ljósmynda fugla á svæðinu. Mánudaginn 7. nóvember nk. mun Biotope kynna þessa vinnu, ásamt frumteikningum þeirra af fuglaskoðunarskýlum fyrir útvalda staði. Umræður á eftir.
07.11.2016

Sólargeislar í skammdegi-tónleikar í skólahúsinu á Kópaskeri

Sólargeislar í skammdegi- tónleikar í skólahúsinu á Kópaskeri. Valgerður Guðnadóttir, söngur. Helga Laufey Finnbogadóttir, píanó. Sunnudaginn 6. nóvember kl. 15:00
31.10.2016
Sundlaug Raufarhafnar

Sundlaugin á Raufarhöfn opnar mánudaginn 31.október

Því miður næst ekki að opna sundlaugina
28.10.2016
Opið hús á Raufarhöfn- Rauði krossinn

Opið hús á Raufarhöfn- Rauði krossinn

Í framhaldi af kynningarviku Rauða krossins 26. september til 2. október, ætlar Rauði krossinn í Þingeyjarsýslu að vera með opið hús á Félaganum Bar á Raufarhöfn þriðjudaginn 25. október milli kl 17:30 og 19:00. Við hvetjum íbúa til að kíkja til okkar og kynna sér margvíslega starfsemi deildarinnar. Ný neyðarvarnakerra verður til sýnis ásamt þeim búnaði sem í henni er. Heitt verður á könnunni og bakkelsi með. Allir velkomnir!
24.10.2016
Sundlaug Raufarhafnar

Sundlaugin á Raufarhöfn - staða mála- ENN NÝRRA! 27.10

Því miður næst ekki að opna sundlaugina á Raufarhöfn fyrr en á mánudaginn 31. október.
14.10.2016
Styrkir til lista- og menningarmála- Norðurþing

Styrkir til lista- og menningarmála- Norðurþing

Æskulýðs- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála. Styrkirnir eru veittir samkvæmt skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs Norðurþings og reglum um úthlutun úr sjóðnum. Umsóknum vegna úthlutunar í október 2016 skal skila á skrifstofu Norðurþings á Húsavík eða með tölvupósti á snabbi@nordurthing.is eigi síðar en 10. október n.k.
30.09.2016
Eyvi á Raufarhöfn

Eyjólfur Kristjánsson á Raufarhöfn 30.september 2016

Árið 1986 fyrir réttum 30 árum síðan sendi Eyjólfur Kristjánsson
30.09.2016
Hjalti og Lára - Tónleikar

Hjalti og Lára - Tónleikar

Sunnudaginn 25. september verða tónleikar með Hjalta og Láru. Sjá betri upplýsingar í meira.
20.09.2016
Menningardagar og Hrútadagur

Menningardagar og Hrútadagur

Nú er að koma að því. Menningardagar og Hrútadagur nálgast. Nú er verið að halda Hrútadaginn í 10. skipti!!
09.09.2016